Vormarkaður í Árskógi 1. maí

Hinn árlegi vormarkaður í Árskógi verður haldinn laugardaginn 1. maí kl. 13 - 17. Þar verður úrval af heimaunnum vörum og kaffisala á staðnum.