Vorferð leikskólans Leikbæjar

Vorferð leikskólans Leikbæjar

Vorferð foreldrafélags leikskólans Leikbæjar var farinn í frábæru veðri 26.maí. Farið var í Kjarnaskóg og tókst ferðin mjög vel og allir skemmtu sér hið besta. Sjá má fleiri myndir á heimasíðu Leikbæjar http://leikbaer.dalvik.is/