Vinsamlegast athugið!

Viðskiptavinir athugið,

Skrifstofa Dalvíkurbyggðar lokar í dag, þriðjudaginn 25. júní, frá kl. 12:00
vegna jarðarfarar.

Starfsmenn Skrifstofu Dalvíkurbyggðar.