Viltu læra spænsku eða þýsku? Námskeið á Húsabakka

Við erum þrjú sem komum frá Spáni, Mexikó og Þýskalandi. Við búum og vinnum á Húsabakka og viljum bjóða ykkur til að læra spænsku og þýsku.
Við ætlum að byrja 18. september með þýsku og 20. september með spænsku. Námskeiðin byrja klukkan 18.00 á kvöldin. Það kostar ekkert, þú getur bara komið.

Vinsamlega látið vita ef þið komið: 857 96 94 (Judith)

Það væri fínt að hittast. Sjáumst!
Quim, Gema & Judith