Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur

Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur
Sundlaug Dalvíkur

Karlaklefinn í Sundlaug Dalvíkur verður lokaður næstu daga vegna viðgerða á sturtum. Á meðan er gestum bent á að nota búningsklefa og sturtur á neðri hæð sundlaugarinnar (en áfram gengið inn um andyri á eftir hæð). Vonast er til að viðgerð verði lokið um helgina og eru gestir beðnir afsökunar á því ónæði sem viðgerð kann að valda.