Viðburðir í Dalvíkurbyggð um helgina

Föstudagur.
Landflutninga- og Samkaupamótaröð barna og unglinga í golfi á Arnarholtsvelli. Golfklúbburinn Hamar.

Laugardagur.
Fuglaskoðun Sveinbjörns Steingrímssonar í Friðlandi Svarfdæla á vegum Byggðasafnsins Hvols. Skoðun hefst við Byggðasafn klukkan 20:00.
Namómótið - Jakó í golfi á Arnarholtsvelli. Golfklúbburinn Hamar.
Fótboltaleikur klukkan 16:00, Dalvík/Reynir - Sindri á Dalvíkurvelli.