Viðburðadagatal í Dalvíkurbyggð 2014

Ertu að skipuleggja viðburð í Dalvíkurbyggð 2014 ? Með viðburði er til dæmis átt við tónleika, sýningar, hátíðir, íþóttamót, gönguferðir og svo framvegis.

Ef svo er máttu gjarnan kom upplýsingum um viðburðinn til upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar í síðasta lagi 15. febrúar 2014 á netfangið margretv@dalvikurbyggd.is  
Markmiðið er að upplýsingar um alla viðburði ársins verði aðgengilegar á einum stað á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.