Vetrarþjónusta á Dalvík - opnunarskýrsla Ríkiskaupa

Vetrarþjónusta á Dalvík - opnunarskýrsla Ríkiskaupa

Hér má sjá niðurstöður opnunarskýrslu Ríkiskaupa vegna útboðs snjómoksturs á Dalvík 2021-2024 (snjómokstur og hálkuvarnir)..

Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs. Í opnunarskýrslu er einungis birt nöfn
bjóðanda en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum. Framsetning
opnunarskýrslu er með fyrirvara um hugsanlega villu og að ekki er búið að meta gildi tilboða.
Komi í ljós að villur í opnunarskýrslu verður leiðrétt opnunarskýrsla birt eins fljótt og unnt er.

Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.