Vetrarleikar Leikbæjar

Vetrarleikar Leikbæjar

Vetrarleikar 2006

Vetrarleikar leikskólans Leikbæjar voru haldnir þann 26. apríl í blíðskaparveðri. Ungir sem aldnir skemmtu sér konunglega og má sjá fleiri myndir á myndasíðunni eða með því að smella hér. Boðið var upp á kakó og kleinur áður en haldið var heim á leið.