Vetrarleikar

Vetrarleikar Kátakots og Krílakots verða haldnir fimmtudaginn 4. mars frá klukkan 10 - 12.

Börnin mega gjarnan koma með þotur eða sleða.

Foreldrar velkomnir að vera með