Vatnslaust verður á Árskógsströnd, dreifbýli, á morgun miðvikudaginn 28. júní

Vatnslaust verður á Árskógsströnd, dreifbýli, á morgun miðvikudaginn 28. júní

Vegna tengivinnu vegna breytinga á aðveitukerfi gæti orðið vatnslaust eða þrýstingslítið á Árskógsströnd, dreifbýli, á morgun miðvikudaginn 28. júní 2017 frá kl. 8:00 og fram eftir degi.

Vatnsveita Dalvíkurbyggðar biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.