Vatnslaust

Heita og kalda vatnið verður tekið af í Ægisgötu, Drafnarbraut og Öldugötu á Dalvík meðan unnið er að viðgerðum. Vatnslaust verður fram eftir degi eða uns viðgerð lýkur. Nánari upplýsingar veitir Baldur í síma 892-3891.