Vasaljósadagur í næstu viku!

Vasaljósadagur í næstu viku!

Viljum góðfúslega minna foreldra á að í næstu viku er vasaljósadagur samkvæmt skóladagatalinu okkar. Gaman væri ef börnin gætu komið með vasaljós þann dag sem þau eru í útikennslu. Lagt verður snemma af stað frá Kátakoti eða um kl 9:00 þannig að við getum bæði nýtt okkur myrkrið og ljósin.

Vasaljósadagur hjá 2005 börnum þriðjudaginn 18. janúar 

Vasaljósadagur hjá 2006 börnum miðvikudaginn 19. janúar