Útivera

Útivera

Eftir kulda og vætutíð undanfarna daga fengum við loksins yndislegt veður í dag. Við fórum út strax eftir hádegismatinn og lékum okkur í leiktækjunum, í fótbolta og í prinsessuleik.

Myndirnar tala sínu máli