Úthendið komið úr prentun

Úthendið komið úr prentun

Úhendi (bæklingur) fyrir sýninguna Friðland fuglanna er komið úr prentun. Úthendið er litríkur, þríbrotinn einblöðungur og í honum er að finna helstu upplýsingar um sýninguna. Það var Guðbjörg Gissurardóttir sem hannaði úthendið en Víkurprent á Dalvík sá um prentunina.