Upplýsingasíða um Comeniusarverkefnið

Sett hefur verið upp upplýsingasíða fyrir Comeniusarverkefnið sem Dalvíkurskóli er þátttakandi í. Verkefnið er samstarfsverkefni 7 landa, Þýskalands, Belgíu, Írlands, Sloveníu, Ítalíu, Finnlands og Íslands.
Mjög mismunandi er hvað skólarnir eru stórir og eins er staðsetning fjölbreytt. Aldur nemenda er einnig breytilegur allt frá leikskólabörnum uppí unglinga. Verkefnið er umhverfisverkefni og viðfangsefnið tengjast öll umhverfisvernd og sjálfbærri þróun. Helstu viðfangsefni okkar eru:
• Enduvinnsla
• Vatnsmengun
• Orkusparnaður
• Heilbrigður lífstíll
• Veðurfarsbreytingar

Upplýsingasíðuna má finna undir tenglinum "Ýmis verkefni" hér til vinstri.