Upplýsingar til bæjarbúa vegna snjómoksturs

Vegna mikils fannfergis á Dalvík og kostnaðar við snjómoksturs verður lögð meiri áhersla á að halda götum og göngustígum færum frekar en að aka snjó úr götum. Markmiðið er að íbúar geti komist um bæinn gangandi og akandi þó götur séu þröngar vegna ruðninga, þó verður hreinsað frá heimkeyrslum og tryggt verður einnig að bílar geti mæst í útskotum.


Bæjartæknifræðingur