Unnur Marý 6 ára

Unnur Marý 6 ára

Í gær, 30. janúar, varð Unnur Marý 6 ára. Við héldum upp á það að venju með því að hún bjó sér til glæsilega kisukórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastundinni, flaggaði íslenska fánanum og svo var afmælissöngurinn auðvitað sunginn fyrir hana hátt og snjallt. Við óskum Unni Marý og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.