Ungaskoðun og Krílakot í heimsókn

Ungaskoðun og Krílakot í heimsókn

 

Í morgun komu elstu börnin af Krílakoti í heimsókn til okkar og voru með okkur smá stund í útiveru. Síðan fóru allir í "Kaupfélagið" að skoða páskaungana sem eru komnir þangað. Þetta var mjög skemmtilegt.

Við viljum svo nota tækifærið og óska öllum gleðilegra páska og vonum að þið hafið það sem allra best yfir hátíðina.