Umsóknarfrestur um starf launafulltrúa rennur út á sunnudagskvöld

Umsóknarfrestur um starf launafulltrúa rennur út á sunnudagskvöld

Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur um starf launafulltrúa Dalvíkurbyggðar rennur út á miðnætti nk. sunnudagskvöld.  Umsjón með starfinu hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Jónína Guðmundsdóttir (jonina.gudmundsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum og gefa þær allar frekari upplýsingar um starfið. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðningum, http://www.capacent.is/.