Umsækjendur um stöðu aðalbókara

Þann 6. júlí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um stöðu aðalbókara Dalvíkurbyggðar. Aðalbókari ber ábyrgð á bókhaldi Dalvíkurbyggðar, stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins.

Alls sóttu 5 um starfið og eru nöfn þeirra hér fyrir neðan í stafrófsröð.

Ásgeir Már Hauksson Viðurkenndur bókari
Eyþór Björnsson Viðskiptafræðingur
Guðmundur Ágúst Ingvarsson Framkvæmdastjóri
Guðmundur Óskar Bjarnason Sérfræðingur
Íris Daníelsdóttir Viðskiptafræðingur