Umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs

Á dögunum var auglýst eftir afleysingu fyrir upplýsingafulltrúa 50% stöðu og framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses. 50% stöðu. Hægt var að sækja um sitt hvort starfið eða bæði störfin saman sem 100% stöðu. Alls bárust 10 umsóknir.

Eftirtaldir aðilar sóttum um 50% stöðu upplýsingafulltrúa: Guðrún Anna Óskarsdóttir, Hulda Jónsdóttir og Ingvar Rafn Ingvarsson.

Eftirtaldir aðilar sótt um stöðu upplýsingafulltrúa og stöðu framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs ses. 100% stöðu: Ása Björg Valgeirsdóttir, Eymundur Gunnarsson, Mads Christian Aanesen, Saga Geirdal Jónsdóttir, Jóhannes Valgeirsson, Guðrún Guðmundsdóttir og Arnar Gauti Finnsson.

Enginn sótti um 50% stöðu framkvæmdastjóra Menningarfélagsins Bergs.

Verið er að vinna úr innsendum umsóknum.