Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar

Umsækjendur um starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar

Þann 26. febrúar sl. rann út umsóknarfrestur um auglýst starf þjónustu- og upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða 100% stöðu.

Alls bárust 21 umsókn um starfið og birtast nöfn umsækjenda hér í stafrófsröð:

Nafn: Starfsheiti:
Anna Gerður Ófeigsdóttir Þjónustufulltrúi einstaklinga
Áslaug Lind Guðmundsdóttir Associate Director
Friðjón Árni Sigurvinsson Ferðamálafræðingur
Glúmur Baldvinsson Stjórnmálafræðingur
Guðmundur Sverrisson Grafískur hönnuður
Gústaf Gústafsson Ráðgjafi
Hallgrímur Sveinn Sævarsson Kennari
Hanna Kristín Gunnarsdóttir Aðstoðar gæðastjóri
Hörður Snævar Jónsson Ritstjóri
Íris Hauksdóttir Viðskiptafræðingur
Jóhann Már Kristinsson Einkaþjálfari
Jóhannes Valgeirsson Framkvæmdastjóri
Kalina Ráðgjafi
Katrín S Ingvarsdóttir Uppeldis- og menntunarfræðingur, deildarstjóri
Magnús Már Þorvaldsson Fulltrúi hjá Vopnafjarðarhreppi
María Neves Verkefnastjóri 
Paula del Olmo Gómez Markaðsfræðingur
Páll Rúnar Pálsson Iðnrekstrarfræðingur
Stefanía Tara Þrastardóttir Förðunarfræðingur
Stefán Friðrik Friðriksson Markaðs- og framleiðslustjóri
Tryggvi Áki Pétursson Viðskipta- og markaðsfræðingur