Umsækjendur um starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla

Umsækjendur um starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla

Þann 30. nóvember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Alls bárust 6 umsóknir og eru þær birtar hér í stafrófsröð. 

Arnór Sigmarsson leiðbeinandi
Björk Hólm Þorsteinssdóttir MA nemi í þjóðfræði
Daníel Örn Sólveigarson afgreiðslumaður
Gísli Þór Ólafsson verktaki
Heiðdís Björk Gunnarsdóttir dýraeftirlitsmaður
Hólmfríður Jóhanna Lúðvíksdóttir kennari