Umgengnisreglur vegna sparkvallar

Á fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 6. desember síðastliðinn voru formlega samþykktar reglur vegna umgengi við sparkvöllinn sem staðsettur er við Dalvíkurskóla.

Reglurnar taka til almennrar umgengi og umhirðu um sparkvöllin sem og á hvers ábyrgð hann er. Nánari upplýsingar um reglurnar er að finna undir reglugerðir - og samþykktir á Fjármála - og stjórnsýslusviði en einnig er hægt að smella hér.