Úlfur Berg 5 ára

Úlfur Berg 5 ára

Í dag, 9. maí, er Úlfur Berg 5 ára. Hann bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávextina í ávaxtastundinni ásamt Tómasi Inga, flaggaði íslenska fánanum og svo sungu allir afmælissönginn fyrir hann hátt og snjallt. Við óskum Úlfi Berg og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn.