Truflanir á heita vatninu í Svarfaðardal í dag

Það verða truflanir á heita vatninu í dag, fimmtudaginn 16. september, frá Húsabakka og fram að Steindyrum vegna viðgerða.

Hitaveita Dalvíkur