Tónlistarskólinn í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir fiðlukennara

Tónlistarskólinn í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir fiðlukennara

Auglýst er eftir Suzukifiðlukennara en allir fiðlunemendur skólans hafa lært samkvæmt Suzukiaðferðinni.

Umsóknir berast sendar til:

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar, Skíðabraut 12, 620 Dalvík eða á netfangið kaldo@dalvik.is.

Upplýsingar um Tónlistarskólann og kennslu gefur Kaldo Kiis, skólastjóri, kaldo@dalvik.is eða í síma 460 4990. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.