Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar auglýsir starf blásturskennara

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar auglýsingar eftir 50% starfi blásturskennara. 


Viðkomandi þarf :

  • að kenna á bæði tré - og málmblásturshljóðfæri
  • að vera með háskólamenntun sem kennari eða einleikari
  • að hafa reynslu sem kennari
  • að vera hæfur í mannlegum samskiptum
  • að sýna frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt


Umsóknafrestur til 18.júni.

Umsóknir sendist rafrænt á netfangið kaldo@dalvik.is