Tónleikarnir Sungið á Gönguvöku falla niður

Vegna óviðráðanlegra orsaka falla niður tónleikarnir Sungið á gönguvöku sem vera átti í Tjarnarkirkju í kvöld, 29.júní kl. 21:00.