Tónleikar og fyrirlestur

Tónleikar og fyrirlestur

Fyrirlestri sem halda átti 16. janúar sl. þurfti að fresta vegna veðurs. En nú á að reyna aftur þann 1. febrúar. Eins og áður var auglýst er hér um að ræða fyrirlestur um Clöru Schumann-Wieck einn merkasta tónlistamann 19. aldar í Kaffihúsinu Sogni. Fyrirlesturinn hefst kl. 16:00 miðaverð er kr. 1000 innfalið í miðaverði er létt máltíð.