Tónleikadagur Tónlistarskólans

Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar heldur tvenna tónleika í Dalvíkurkirkju fimmtudaginn 1. nóvember en tónleikarnir eru liður í skólastarfi Tónlistarskólans. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 17:00 og þeir síðari hefjast kl. 18:00 og eru íbúar eru hvattir til að fjölmenna. Nemendur úr Tónlistarskólanum munu einnig fara á Dalbæ og halda tónleika fyrir íbúa Dalbæjar.