Tónar eiga töframál

Þróunarverkefnið Tónar eiga töframál, samstarfsverkefni Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar og leikskóla sveitarfélagins hefur staðið yfir frá árinu 2010. Verkefnið hlaut styrkt frá Sprotasjóði Menntamálaráðuneytisins og nýlega var lokið við lokaskýrslu vegna verkefnisins.

Verkefnið er þó enn í gangi í leikskólunum enda styrkt af Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar og nú í haust hefur verið megináhersla á að virkja sem flesta starfsmenn leikskólanna í að tileinka sér áherslur verkefnisins svo það lifi sem lengst innan leikskólanna.

Lokaskýrsla verkefnisins