Tjaldsvæði á Fiskidaginn mikla

Fiskidagurinn mikli nálgast nú óðfluga og eflaust margir sem hyggast leggja leið sína til okkar í Dalvíkurbyggð á komandi dögum. Þeir sem ætla að gista á tjaldsvæðinu þessa daga geta opnað hlekkinn hérna fyrir neðan og nálgast pdf útgáfur af yfirlitskorti yfir hvaða tjaldsvæði eru í boði, kort af Dalvík þar sem helstu staðir eru merktir inná og svo framvegis.

Tjaldsvæði á Dalvík

Kort af Dalvík með tjaldsvæðum, akstursleiðum, hátíðasvæði, vináttukeðju og fleira