Tilkynning til íbúa á Hauganesi

Tilkynning til íbúa á Hauganesi

Lokað verður fyrir heita vatnið, vegna tenginga, mánudaginn 30. október frá kl. 10:00 og eitthvað fram eftir degi.

Hitaveitan vill afsaka þau óþægindi sem þetta kann að valda íbúum.

Veitustjóri