Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Íbúum Dalvíkurbyggðar til upplýsingar tók Heilbrigðiseftirlit Norðurlands fjögur vatnssýni á Dalvík og á Árskógsströnd í gærmorgun, þriðjudaginn 3. júlí, sem öll reyndust vera í lagi.

 Vatnsveita Dalvíkurbyggðar