Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar

Vegna viðhalds verður lokað fyrir kalda vatnið á morgun, þriðjudaginn 25. nóvember, í Skógarhólum syðri frá húsnr. 20 til 32 og í Brekkuseli frá kl. 10:00 og eitthvað fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Vatnsveita Dalvíkurbyggðar