Tilkynning frá Vatnsveitu Dalvíkur

Hugsast getur að þurfi að taka kalda vatnið af nú seinni partinn við eftirtaldar götur vegna viðgerða:
Mímisvegur frá Svarfaðarbraut, Dalbraut, Sunnubraut og Hjarðarslóð og Svarfaðarbraut frá Ásvegi og suður úr, að sundlaug meðtalinni.