Tilkynning frá Tónlistarskólanum

Föstudaginn 14. september verða kennarar Tónlistarskólans á tónlistakennaraþingi á Akureyri og fellur því öll kennsla niður á föstudag.