Tilkynning frá Hitaveitunni

Tilkynning frá Hitaveitunni

Heitavatnslaust verður vegna viðgerða á milli klukkan 10 og 11 í Goðabraut, á milli Bjarkarbrautar og Stórhólsvegar
og í Stórhólsvegi, frá Goðabraut að Bjarkarbraut.

Hitaveita Dalvíkurbyggðar