Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Vegna viðgerðar á dælu verður vatnslaust frá Bjarnastöðum og að Hóli, utan við Dalvík, frá kl. 10:30 og eitthvað fram eftir degi. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 

Hitaveita Dalvíkur