Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Vegna tenginga við Húsabakka í Svarfaðardal, á lögninni frá Húsabakka að Þverá, verður vatnslaust frá Jarðbrú að Þverá frá kl. 13:00-14:00 í dag, mánudaginn 11. desember. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 

Hitaveita Dalvíkur