Tilkynning frá Hitaveitu - breyting á tímasetningu

Tilkynning frá Hitaveitu - breyting á tímasetningu

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þarf að fresta því viðhaldi sem gera átti í dag um sólarhring.
Vegna viðhalds verður þar af leiðandi lokað fyrir heita vatnið á Árskógssandi á morgun, 29. janúar 2020, á milli 10:00 og 11:00 við eftirtaldar götur:
Ægisgötu, Sjávargötu og við  Aðalbraut húsum nr. 1 – 6.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Hitaveita Dalvíkur