Tilkynning frá Gámaþjónustu Norðurlands

Tilkynning frá Gámaþjónustu Norðurlands
Því miður verður að fresta sorptöku og söfnun á baggaplasti í dag vegna veðurs, reiknað er með að bílarnir fari af stað á morgun þriðjudaginn 20. febrúar.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.