Tilboð í ræstingar opnuð

Tilboð voru opnuð í ræstingar bæjarskrifstofu og kjallara í Ráðhúsi Dalvíkur og í ræstingar Menningarhússins Bergs mánudaginn 6. júlí 2009 kl. 10:00 í fundasal á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur.

6 tilboð bárust.

Niðurstöður tilboða með virðisaukaskatti, mánaðargjald, samtals fyrir bæjarskrifstofu og kjallara í Ráðhúsi Dalvíkur og Menningarhúsið Berg eru eftirfarandi:

Nr. Nafn: Upphæð: Hlutfall:
1. ISS Ísland ehf 186.061 100,00%
2. Hreint ehf. 274.539 147,55%
3. Kristján Þorsteinsson 321.379 172,73%
4. Þrif og ræstivörur ehf. 413.840 222,42%
5. Jóhannes Björnsson 695.395 373,75%
6. Sigrún Björk Sigurðardóttir 1.066.340 573,11%