Til upplýsinga - framkvæmdir við Ungóbeygju

Til upplýsinga - framkvæmdir við Ungóbeygju

Nú fara að hefjast framkvæmdir á gatnamótum við Ungóbeygjuna. Breytingarnar fela í sér tilfærslu á gatnamótum Skíðabrautar, Hafnarbrautar og Grundargötu.

Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda en áætluð verklok eru 1. nóvember.

F.h. Umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar

Börkur Þór Ottósson, sviðsstjóri.