Þröstur 5 ára

Þröstur 5 ára

Þann 3. mars sl. varð hann Þröstur okkar 5 ára. Hann gerði sér kórónu í tilefni dagsins fékk að bjóða upp á ávexti í ávaxtastund og þá sungum við fyrir hann afmæissönginn. Í lok mars verður svo haldið upp á afmæli allra mars-barna. Við óskum Þresti innilega til hamingju með daginn sinn.