Þrettándabrenna að Rimum

Þrettándabrennan sem vera átti þann 6. janúar sl. verður haldin að Rimum laugardaginn 22. janúar kl. 20:30. Björgunarsveitin verður með flugeldasýningu og Kvennfélagið Tilraun verður með heitt kakó.

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður