Þorsteinn Jakob 6 ára

Þorsteinn Jakob 6 ára

Í dag á Þorsteinn Jakob afmæli, hann er 6 ára. Hann fór út og flaggaði í tilefni dagsins og bjó sér til afmæliskórónu. Krakkarnir sungu svo fyrir hann afmælissönginn. Á morgun verður haldið uppá afmæli þeirra barna sem áttu afmæli í mars með ávaxtaveislu.