Þakkir

Okkur langar að þakka öllum þeim sem glöddu okkur með innliti til okkar á laugardaginn síðast liðinn. Það var frábær mæting en veðrið hefði mátt vera örlítið betra, það setti þó ekki strik í reikninginn fyrir okkur. Þetta var frábær dagur í alla staði.

Starfsfólk Kátakots.